Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga hjá U23 kvenna dagana 24.-26. janúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga dagana 24.-26. janúar.
Stefnt er að því að halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 5.-6. febrúar nk. Að því gefnu að létt verði á samkomutakmörkunum fyrir þann tíma.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2022 og má sjá niðurröðun leikja hér á vef KSÍ.
UEFA hefur tilkynnt að mögulegt verði fljótlega að kaupa hópamiða á leiki í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi á komandi...
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. - 26.janúar næstkomandi. Alls eru valdir 33 leikmenn...
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur á Augnabliki í framlengdum úrslitaleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi...
A landslið karla tapaði 5-1 gegn feykisterku liði Suður-Kóreu í vináttuleik sem fram fór í Belek, Tyrklandi. Eins og tölurnar gefa til kynna voru...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Suður Kóreu.
Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik á laugardag og fer leikurinn fram í Belek, Tyrklandi.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla heldur áfram um helgina og verður leikið til úrslita á sunnudag.
.