Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 hefst föstudaginn 17. mars kl. 12:00 á tix.is.
Breytingar hafa orðið á skipan 4. og 5. deildar karla fyrir komandi keppnistímabil.
Undanúrslit Lengjubikars karla fara fram á laugardag.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
A landslið karla leikur fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum.
Skráningarfrestur í sérstakt umboðsmannapróf samkvæmt nýjum reglum FIFA rennur út 15. mars.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi R. vegna leiks í Lengjubikar karla. Úrslit leiksins standa...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Lengjubikarinn er í fullum gangi eins og venjulega á þessum árstíma og margir leikir framundan.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
.