Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir heiðraðar fyrir 100 A-landsleiki.
U16 landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu sem haldið var í Svíþjóð. Í
Breiðablik vann 1-0 sigur gegn írska liðinu Samrock Rovers í fyrstu umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar.
U16 landslið kvenna mætir Finnlandi í loka leik sínum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð á miðvikudag.
U19 liða karla gerðu markalaust jafntefli gegn Grikklandi, Ísland endaði þar með í þriðja sæti riðilsins og eru á heimleið.
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Leik Fram og Breiðabliks í Bestu deild karla hefur verið breytt.
U19 lið karla spila sinn þriðja leik á EM á Möltu mánudaginn 10. júlí klukkan 19:00 þegar liðið mætir Grikklandi
Íslenska U19 lið karla gerði mikilvægt jafntefli í sínum öðrum leik á EM á Möltu í kvöld.
U16 lið kvenna tapaði 1-0 fyrir Hollandi á Norðurlandamótinu.
Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi
Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna verður spilaður á Laugardalsvelli 11. ágúst kl. 19:00.
.