Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 karla mætir U19 og U21 ára liðum Færeyja í tveimur vináttuleikjum í júní.
Miðvikdaginn 19. maí bauð fræðsludeild KSÍ upp á hádegisfund fyrir knattspyrnuþjálfara. Fyrirlesarinn var Chris Barnes en hann fjallaði um...
Úrskurðir í tveimur kærumálum hjá aga- og úrskurðarnefnd liggja fyrir og hafa tveir leikmenn verið úrskurðaðir í fimm leikja bann.
Íslenska landsliðið í eFótbolta hefur leik í dag í FIFAe Nations Series 2021, en 60 þjóðir taka þátt í keppninni.
Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla og mun hann því starfa með Davíð Snorra Jónassyni, sem ráðinn var þjálfari...
A kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli.
Dregið hefur verið í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Dregið hefur verið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Skriflegt próf á KSÍ B þjálfaragráðunni verður haldið mánudaginn 7. júní.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna á þriðjudag.
Armandas Leskys og Frans Wöhler, sem báðir nema íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ síðustu vikur.
Íslenska landsliðið í eFótbolta er í erfiðum riðli í undankeppni FIFA eNations Cup.
.