Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í framhaldi af afléttingu allra samkomutakmarkana innanlands, sem tilkynnt var um í morgun, hefur ÍSÍ gefið út yfirlýsingu til allra sambandsaðila. Í...
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16 og U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).
Skrifstofa KSÍ hefur látið útbúa nýtt rafrænt kerfi fyrir afgreiðslu félagaskipta og mun það opna formlega mánudaginn 28. juní næstkomandi á innri vef...
Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í garð dómara undanfarnar vikur. Áreiti og ógnandi tilburðir hafa...
Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks KA og Vals í Pepsi Max deild karla.
Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen vill KSÍ koma því á framfæri að málefni hans hafa verið í viðeigandi farvegi hjá KSÍ.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en leikirnir fara fram dagana 22. og 29. júlí.
Ísland vann tveggja marka sigur gegn Írum í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.
Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
.