Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Seinni leikirnir í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni og þar eru Valur, FH og Breiðablik í eldlínunni.
200 áhorfendur í rými, grímuskylda og engin veitingasala er meðal þess sem kemur fram í nýjum reglum um takmarkanir á samkomum, sem taka gildi...
Fyrri leikir annarrar umferðar forkeppni Sambandsdeildarinnar fóru fram á fimmtudag.
Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað þar sem leikmannahópur Víkings Ó. er kominn í sóttkví.
Siguróli Kristjánsson, eða Moli, hefur verið á fullu í sumar með verkefnið Komdu í fótbolta með Mola.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á fimmtudag leik Hibernian FC frá Skotlandi og FC Santa Coloma frá Andorra, en leikurinn fer fram í Edinborg í...
Breiðablik, FH og Valur leika fyrri leiki sína í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
Breiðablik og Þróttur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, en leikurinn fer fram föstudaginn 1. október.
Breiðablik og FH hafa tryggt sér sæti í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu, en Stjarnan er úr leik.
Á föstudag kemur í ljóst hvaða lið leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna, en báðir leikir undanúrslitanna fara fram þá.
Breyting hefur orðið á leiktíma leiks Vestra og Þróttar R. í Lengjudeild karla þann 17. júlí næstkomandi.
Síðari leikir fyrstu umferðar forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fara fram á fimmtudag.
.