Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vináttulandsleikur Möltu og Íslands er hafinn en leikið er á Möltu. Leikurinn hófst kl. 13:30 og verður fylgst við honum hér á síðunni.
Í morgun var dregið í milliriðla í EM 2009 hjá U19 kvenna og var Ísland í pottinum. Stelpurnar drógust í riðil með Svíþjóð, Danmörku og Póllandi...
Í dag var dregið í riðlakeppni EM 2010 hjá U17 og U19 kvenna. Landslið U17 kvenna dróst í riðil með Þýskalandi, Frakklandi og...
"Þetta er fyrst og fremst frábær áskorun sem að bíður íslenskra landsliðskvenna. Ég er viss um að allar okkar fremstu knattspyrnukonur muni...
Íslenska karlalandsliðið er statt á Möltu um þessar mundir en leikinn verður vináttulandsleikur við heimamenn á morgun, miðvikudaginn 19...
Æfingahópar hjá þremur landsliðum kvenna verða við æfingar. Þetta eru landslið U16, U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, Kristrún...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 27. nóvember n.k. klukkan...
Þegar heimasíðan náði tali af landsliðsfyrirliðanum, Katríni Jónsdóttur, var hún full eftirvæntingar fyrir úrslitakeppnina. "Það er ljóst að...
Í dag var dregið í úrslitakeppni EM kvenna 2009 en drátturinn fór fram í Finlandiahöllinni í Helsinki. Ísland lenti í riðli með Þýskalandi...
Þriðjudaginn 18. nóvember verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Tólf þjóðir eru í pottinum og...
Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi í Víkinni verður haldið þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:00. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15...
Dagana 3.-6. nóvember fór ellefu manna hópur frá Íslandi til Sviss til að kynna sér þjálfun afreks ungmenna. Með í för voru níu þjálfarar, einn túlkur...
.