Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrr á þessu árið varð KSÍ samþykkt inn í Grasrótarsáttmála UEFA og varð þá 30. þjóðin til að ná inn í þann sáttmála. Á dögunum...
KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningum við nokkra landsliðsþjálfara. Bæði er um endurráðningar að ræða sem og að gengið...
Valsmenn urðu í dag fyrstir til að skila fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2009. Rétt er að vekja athygli á því...
Um miðjan október fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ. Matið er framkvæmt árlega af fulltrúum SGS, sem er...
Nýr styrkleikalisti karlalandsliða hjá FIFA var birtur í dag og fellur Ísland um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenska karlalandsliðið er í 83...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11...
Í sumar komu hér aðilar frá hinum kunna íþróttaþætti Trans World Sport og kynntu sér knattspyrnu kvenna á Íslandi. Rætt er við Sigurð Ragnar...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt undirbúningshóp og eru það 40 leikmenn sem skipa þann hóp. ...
Eins og komið hefur fram áður mun enska knattspyrnusambandið veita íslenskum þjálfurum aðgang að Pro Licence þjálfaranámskeiði sínu. Um helgina...
Laugardaginn 28. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III...
Helgina 6.-8. febrúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda 3. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Dagskrá námskeiðsins verður gefin út...
Leiktímar fyrir leiki úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi eru tilbúnir. Íslenska liðið er sem kunnugt er í riðli með Frakklandi, Noregi og...
.