Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mánudaginn 2.febrúar nk. munu hefjast knattspyrnuæfingar fyrir fatlaða hjá KR. Æfingatímar verða eftirfarandi: mánudagar kl. 20:30...
Á fundi framkvæmdarstjórnar UEFA í gær var samþykkt að KSÍ yrði aðili að dómarasáttmála UEFA. Sjö nýjar þjóðir voru samþykktar á...
Enski dómarinn Mike Riley mun dæma vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer sunnudaginn 22. mars í Kórnum. Aðstoðardómarar leiksins...
Dregið hefur verið í riðla á Norðurlandamóti U17 kvenna en mótið fer fram í Värmaland í Svíþjóð dagana 29. júní til 4. júlí. Ísland er í riðli...
Unglingadómaranámskeið hjá KS verður haldið í efra skólahúsinu sunnudaginn 1.febrúar kl. 10:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og...
Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verður æft í Kórnum og Egilshöllinni. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna...
Dagana 16. - 23. janúar stóð Knattspyrnusamband Íslands fyrir 6. stigs þjálfaranámskeiði í Lilleshall á Englandi. 30 þjálfarar sátu...
Unglingadómaranámskeið hjá Hvöt verður haldið í Grunnskóla Blönduóss föstudaginn 30. janúar kl. 17:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur...
Þróttur Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir í að leggja sitt af mörkum til að efla yngri flokkana hjá félaginu og...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga hjá U16 karla. Leikmennirnir koma frá félögum á Norðurlandi en...
Íslenska kvennalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki í júlí og má segja að þessir leikir verði lokahnykkurinn í undirbúningi fyrir...
Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt nýjar alþjóðlegar lyfjareglur sem tóku gildi um síðastu áramót. KSÍ hvetur aðildarfélög sín til að...
.