Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt. Um er að...
Í kvöld var dregið í riðla í úrslitakeppni U19 kvenna en keppnin fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 13. - 25. júlí. Dregið var í Minsk og lenti...
Í vikunni fóru 11 einstaklingar frá KSÍ í heimsókn til norska knattspyrnusambandsins til að kynna sér stöðu mála í menntun þjálfara í Noregi. Ferðin...
Í kvöld verður dregið í úrslitakeppni EM U19 kvenna en Ísland er ein af átta þjóðum sem á sæti þar. Dregið verður í Minsk en úrslitakeppnin fer...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Kristján Fannar Ragnarsson lék ólöglegur...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, er í Svíþjóð en þar er hann að fylgjast með íslenskum leikmönnum. Sigurður Ragnar fylgist með...
Á föstudaginn lauk ráðstefnu UEFA í viðburðastjórnun en hún var haldin í samvinnu við KSÍ hér á landi. Ráðstefnan fór fram á Hilton Nordica...
Í öllum leikjum Pepsi-deildarinnar sem eru í beinni útsendingu sjónvarps er fáni Heimsgöngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis...
Enn á ný fögnum við sumri og því í dag fer knattspyrnan í gang á völlum landsins. Tuttugu þúsund keppendur innan vébanda KSÍ ganga til leiks auk...
Knattspyrnusamband Íslands og Henson hafa gert með sér samning um að dómarar muni klæðast Henson búningum í ár. Hönnun búningana...
Háskólinn í Reykjavík (HR) íþróttafræðisvið og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa gert með sér samkomulag á sviði...
.