Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Strákarnir í U19 karla unnu góðan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi í dag. Þessi vináttulandsleikur var leikinn ytra og urðu lokatölur 2 -...
Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM sem fram fer hér á landi. Leikurinn...
Stelpurnar í U17 kvenna töpuðu í dag gegn Frökkum á Grindavíkurvelli en leikurinn var í riðlakeppni EM U17 kvenna. Lokatölur urðu 2 - 1...
Davíð Þór Viðarsson úr FH hefur verið kallaður inn í hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Georgíu næstkomandi miðvikudag á Laugardalsvöllinn. ...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá Baldur Sigurðsson úr KR og Bjarna Ólaf Eiríksson úr Val í landsliðshóp sinn fyrir...
Í hálfleik á leik Íslands og Noregs fengu reyndu þrír vallargestir að hitta markslána frá vítateig, í einni tilraun, og vinningurinn var ekki...
Íslendingar og Norðmenn gerðu jafntefli í kvöld á Laugardalsvellinum og lauk þar með íslenska liðið keppni í undankeppni HM 2010. Lokatölur...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Georgíu sem fram fer á...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland – Georgía afhenta þriðjudaginn 8. september frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Þann 14. september næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Háskólabíói fyrir litla hetju, Alexöndru Líf Ólafsdóttur, sem greindist með...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Norðmönnum kl. 18:45 á Laugardalsvellinum. Enn eru til miðar á...
Átta liða úrslitin á EM kvennalandsliða hófust á fimmtudag með fyrri tveimur leikjunum. Englendingar og Hollendingar komust áfram með því að...
.