Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um næstu helgi (3. og 4. október) standa Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands sameiginlega að ráðstefnum í tengslum við...
Meistaraflokksráð BÍ/Bolungarvíkur leitar að þjálfara fyrir meistarflokk karla. Spilandi þjálfari kemur vel til greina. Umsóknarfrestur er...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö 1. stigs þjálfaranámskeið. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina...
Strákarnir í U17 hófu leik í gær í undankeppni EM þegar þeir mættu Wales en riðillinn er leikinn þar í landi. Lokatölur urðu 3 - 2...
Strákarnir í U17 leika í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM en leikið er í Wales. Mótherjarnir í dag eru heimamenn en einnig leika Bosnía...
Stelpurnar í U19 báru sigurorð af Rúmenum í gær en leikurinn var liður í undankeppni fyrir EM. Lokatölur urðu 5 - 0 Íslendingum í vil eftir að...
Ísland er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista kvenna sem FIFA gaf út í dag. Ísland fer upp um 2 sæti og sitja í sautjánda sætinu ásamt...
Stelpurnar í U19 leika í dag gegn Rúmeníu í riðlakeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Íslenska liðið er með fjögur stig eftir 2 leiki...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum og...
Kristinn Jakobsson verður á ferð á flugi í október ásamt öðrum íslenskum dómurum en þann 1. október næstkomandi dæmir hann leik Anderlecht og Ajax...
Eins og undanfarin ár verða haldnar bikarúrslitaráðstefnur í tengslum við úrslitaleiki í VISA bikar karla og kvenna. Úrslitaleikirnir...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Wales og leikur þar í undankeppni EM. Mótherjar...
.