Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Viðburðarríku ári er nú lokið og framundan eru spennandi verkefni hvort heldur sem er á innlendum eða erlendum vettvangi. Landslið...
Unglingadómaranámskeið hjá HK verður haldið í Fagralundi mánudaginn 11. janúar kl. 19:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Nú er komið að styrktaræfingum í 11+ upphitunaræfingunum sem FIFA hefur gefið út. Æfingarnar eru alhliða upphitunaræfingar ætlaðar til...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum...
Helgina 15.-17. janúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri. Kennarar á námskeiðinu eru Freyr Sverrisson og...
Grindvíkingar hafa nú skilað leyfisgögnum sínum, öðrum en fjárhagslegum, og þar með hafa 7 félög af 12 í Pepsi-deild karla skilað gögnum fyrir...
Skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, er til 15. janúar. Nú þegar hafa 8 félög skilað leyfisgögnum, eða þriðjungur...
Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss...
Leyfisgögn ÍBV, önnur en fjárhagsleg, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hefur þriðjungur leyfisumsækjenda, eða 8 félög alls, skilað...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa tilkynnt úrtakshópa sína fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar á nýjur...
Sunnudaginn 3. janúar kl 16:00 verður Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari sænska efstudeildarliðsins Kristianstad DFF með opinn fyrirlestur um reynslu...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgina á nýju ári en æft verður 9. - 10. janúar. ...
.