Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Í gær var undirritað samkomulag á milli KSÍ og fjögurra fyrirtækja um áframhaldandi uppbyggingu sparkvalla á landinu. Stefnt er á að í lok...
Þjálfari kvennalandsliðs Serbíu, sem mætir því íslenska í undankeppni EM 2009 á fimmtudag, heitir Perica Krstic. Krstic er virtur...
Íslenska U19 kvennalandsliðið bar í gær sigurorð af Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Norrtalje í Svíþjóð. Lokatölur urðu 0-1 og var það...
Íslenska karlalandsliðið mun taka þátt í fjögurra þjóða móti á Möltu í febrúar á næsta ári. Auk heimamanna í Möltu verða...
Fyrir landsleikinn gegn Serbíu á fimmtudaginn geta handhafar A-skírteina sýnt þau við merktan inngang á Laugardalsvelli þegar komið er á...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 34 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Leikmennirnir sem fæddir eru árið 1991...
Ísland tekur á móti Serbíu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 21. júní á Laugardalsvelli og...
Íslenska U19 landslið kvenna leikur í dag vináttulandsleik gegn Svíþjóð ytra. Leikurinn sem er lokaleikur liðsins fyrir úrslitakeppni EM U19...
Íslendingar unnu frábæran sigur á Frakklandi í dag með einu marki gegn engu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands á 81. mínútu eftir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Frökkum á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er í...
Ísland og Frakkland mætast í undankeppni EM á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní kl. 14:00. Góður stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í...
.