Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fjögur þjálfaranámskeið eru framundan í nóvember. Helgina 14.-16. nóvember verður KSÍ II þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík. Helgina 21.-23...
Sporthúsið hefur ákveðið að gefa 40 manna æfingahópi A-landsliðs kvenna og starfsmönnum liðsins árskort í líkamsrækt. Katrín Jónsdóttir...
Mótshaldarar EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi óska eftir sjálfboðaliðum til þess að starfa í kringum mótið. Leikið verður í fjórum borgum...
Unglingadómaranámskeið hjá Val í Vodafonehöllinni verður haldið mánudaginn 10. nóvember kl...
Valdir hafa verið æfingahópar til æfinga um helgina og fara fram æfingar hjá U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Luka Kostic og Kristinn R...
Vert er að minna á ákvæði um samningsskyldu leikmanna í Landsbankadeild karla eins og fram kemur í grein 23.4 í reglugerð KSÍ um...
A landslið kvenna náði sl. fimmtudag þeim langþráða áfanga að vinna sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni EM. Aldrei fyrr hefur KSÍ átt landslið...
A-landslið kvenna mun leika í efri styrkleikaflokki á Algarve Cup 2009, sem fram fer í Portúgal í byrjun mars á næsta ári. Þetta þýðir að...
Eysteinn Húni Hauksson, knattspyrnuþjálfari hjá Grindavík, hlaut á dögunum styrk KSÍ til fræðslumála og nýtti hann til að kynna sér...
Fyrir viðureign Íslands og Írlands í umspili EM kvenna 2009 verður gefin út leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Í kvöld fer fram einn allra mikilvægasti leikur íslenskrar knattspyrnusögu þegar Íslendingar taka á móti Írum á Laugardalsvelli. Leikurinn...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Írlands í dag á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:10 og er...
.