Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dagana 25.-28. nóvember hélt 11 manna hópur frá Íslandi til Finnlands í þeim tilgangi að kynna sér knattspyrnu kvenna þar í landi. Hópurinn var...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 23. apríl...
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa...
Boðað hefur verið til funda með leyfisfulltrúum félaga í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Farið verður yfir nokkur mikilvæg...
Skipt hefur verið í riðla á Algarve Cup 2009 en íslenska kvennalandsliðið mun þar leika í B riðli með Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Þetta...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráðstefnustjóri...
Knattspyrnufélag Reykjavíkur leitar að einstaklingi með áhuga og reynslu af þjálfun. Um er að...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson valið leikmenn til þessara æfinga. ...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik 19. júlí á næsta ári og...
Það voru 56 stúlkur sem léku með yngri landsliðum kvenna á árinu 2008. 32 leikmenn úr 13 íslenskum félögum og 1 erlendu léku með U19...
Vert er að vekja athygli á heimasíðu UEFA en þar er að finna ýmsan fróðleik. Einn hluti hennar nefnist "Training Ground" en þar má lesa og sjá...
Nú er nýhafin í Chile HM U20 kvenna í knattspyrnu en þar keppa 16 þjóðir um heimsmeistaratitilinn. Hægt er að horfa á leiki keppninnar án...
.