Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Landsliðsþjálfari Hollands, Vera Pauw, hefur valið 20 leikmenn sem munu mæta Íslendingum í vináttulandsleik í Kórnum næstkomandi laugardag kl...
Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugðu KSÍ V þjálfaranámskeiði sem átti vera um næstu helgi (24.-26. apríl). Ákvörðun um...
Knattspyrnusamband Íslands vill vekja athygli á rannsóknarstyrk Joao Havelange frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) sem í boði er fyrir rannsóknir...
Þegar Ísland og Holland mætast í Kórnum, laugardaginn 25. apríl kl. 16:00, verður þetta í sjötta skiptið sem þessar þjóðir mætast í A landsleik...
Á morgun, þriðjudaginn 21. apríl, heldur landslið U19 kvenna til Póllands þar sem þær leika í milliriðli fyrir EM. Ísland er í riðli með...
Annar fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 fer fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 24. apríl kl. 16:00-18:00. Viðfangsefni...
Vináttulandsleikur Íslands og Hollands í A landsliðum kvenna næstkomandi laugardag hefur verið færður aftur um tvær klst. og fer því fram kl...
Um síðustu helgi voru haldin tvö námskeið í þjálfun barna 6-12 ára. Kennari á námskeiðunum var Martin Andermatt en hann kom hingað til lands á vegum...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum. ...
Unglingadómaranámskeið hjá Álftanesi verður haldið í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi 21. apríl kl. 19:00. Um að ræða tveggja tíma...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Um að ræða breytingu um skipan aðstoðardómara í 3. deild karla...
Ákveðið hefur verið að leika fjóra vináttuleiki milli yngri landsliða Íslands og Færeyja í sumar en leikið verður á Suðurlandi. ...
.