Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hollendingar reyndust of sterkir fyrir Íslendinga í kvöld á Laugardalsvelli þegar þjóðirnar léku í undankeppni fyrir HM 2010. ...
Miðasala á leiks Íslands og Hollands í undankeppni fyrir HM 2010 hefur gengið mjög vel. Kl. 13:30 voru fáir miðar eftir og lítur út fyrir að...
Danir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik hjá U21 karla í dag en leikið var í Álaborg. Lokatölur urðu 3-2 fyrir heimamenn eftir að þeir höfðu...
Í dag kl. 12:30 að íslenskum tíma mæta Íslendingar Dönum í vináttulandsleik landsliða U21 karla. Leikið verður í Álaborg. Fylgst er með...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Hollands á morgun á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:45...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fer fram í Hvíta Rússlandi í...
Sýnt verður sérstakt sýningaratriði í skylmingum og þá munu fjórir hópar skylmingamanna setja á svið orrustu. Allt mun þetta fara...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Holland á laugardag munu þrír vallargestir spyrna knetti frá vítateigslínu með það fyrir augum að hitta...
Bjarni Sigurðsson, markavarðaþjálfari íslenska landsliðsins, er fullur tilhlökkunar fyrir stórleikinn gegn Hollandi á laugardaginn. Hann segir...
Knattspyrnuskóli drengja fer fram á Laugarvatni dagana 15. til 19. júní. Félögin hafa tilnefnt þátttakendur í skólann en þeir eru fæddir...
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní. Ljóst var að ekki mundi...
Á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag færist karlalandslið Íslands upp um tvö sæti. Ísland er í 92. sæti ásamt Albaníu. ...
.