Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska U17 karlalandsliðið tekur nú þátt í Norðurlandamóti U17 karla og fer það fram í Noregi. Fyrsti leikur liðsins var gegn Skotum í gær...
Sænski landsliðsþjálfarinn, Thomas Dennerby, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir úrslitakeppnina í Finnlandi. Svíar leika í C riðli...
Opnað hefur verið fyrir miðasölu á vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu en hann fer fram á Laugardalsvellinum, miðvikudaginn 12. ágúst kl...
Á næstu dögum verða íslenskir eftirlitsmenn og dómaraeftirlitsmenn að störfum víðsvegar í Evrópu en þá verður leikið í Meistaradeild Evrópu og í...
Strákarnir í U17 hefja í dag leik á opna Norðurlandamótinu en það fer fram í Þrándheimi í Noregi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Skotum í...
Kvennalandsliðið mun leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni í Finnlandi þann 24. ágúst næstkomandi en undirbúningur fyrir mótið stendur nú sem...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun í máli Keflavíkur gegn ÍR vegna leiks félaganna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór 30. maí...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á undirbúningshópi sínum fyrir úrslitakeppni EM í Finnlandi. ...
Þjóðverjar unnu stórsigur á Hollendingum í vináttulandsleik sem fram fór á laugardaginn. Þýska liðið hafði mikla yfirburði í leiknum og...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi 23. ágúst til 10...
Knattspyrnusambönd Íslands og Suður Afríku hafa náð samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, þriðjudaginn...
Sem fyrr verður Gunnar Einarsson á ferðinni þessa vikuna með knattþrautir KSÍ fyrir 5. flokk karla og kvenna. Gunnar var í Garðabænum í gær...
.