Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikdagur 1 hjá íslenska kvennalandsliðinu er runninn upp. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er í dag, gegn Frökkum í Tampere. ...
Það er hefur verið nóg að gera hjá Svölu, sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins okkar, í Finnlandi, eins og gengur og gerist í landsliðsferðum, og...
Leikvangurinn í Tampere skartar sínu fegursta fyrir fyrsta leik...
Heimamenn á EM, Finnar, byrjuðu úrslitakeppnina með kærkomnum 1-0 sigri í fyrsta leik, gegn Dönum á Ólympíuleikvanginum í Helsinki. ...
Dagurinn hér í Tampere hefur gengið fyrirhafnarlaust fyrir sig þar sem að dagskrá dagsins hefur meira og minna verið að borða og hvílast til...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á mánudag. Þetta er fyrsti leikur íslensks...
Tilkynnt hefur verið hverjir dæma fyrstu leikina í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Dómarinn í leik Íslands og Frakklands á mánudag er...
Ferðin hófst að venju eldsnemma uppá KSÍ og var brunað uppá Keflavíkurflugvöll. Klara greinilega komin með góð sambönd þar en við fengum VIP...
Það var vel tekið á því á æfingu hjá stelpunum okkar í Finnlandi í morgun. Æfingin fór fram á Hervanta-vellinum við Lindforsin-götu í...
Úrslitakeppni EM-kvennalandsliða verður í beinni útsendingu í þremur heimsálfum. Í flestum tilfellum eru sjónvarpsstöðvar að kaupa...
Eins og kunnugt er hélt kvennalandslið Íslands til Finnlands á föstudagsmorgunn, þar sem liðið leikur í úrslitakeppni EM. Áður en...
Síðasta æfing stelpnanna hér á landi fyrir úrslitakeppnina fór fram í gær og þá mættu liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín færandi hendi. Gáfu...
.