Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. ...
Í dag var endurnýjaður samstafssamningur á milli Knattspyrnusambands Íslands og Icelandair Hotels. Samningurinn felur í sér að öll...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er nú í gangi árvekniátaka Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein. Karlkyns starfsmenn...
Brian Kerr, landsliðsþjálfari Færeyja, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Íslendingum í vináttulandsleik. Leikurinn fer fram í Kórnum...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi. Þorlákur boðar rúmlega 50...
Fulltrúar þjóða sem leika í H riðli, undankeppni EM 2012, hittust í dag í Kaupmannahöfn. Fundarefnið var leikdagar riðilsins en ekki náðist...
Fundu Alþjóðanefndar FIFA (IFAB), fór fram síðastliðinn laugardag og var hann haldinn í Zürich. Ýmis mál lágu fyrir fundinum og hér að neðan...
Þann 12. og 13. mars næstkomandi verður „Vorráðstefna SÍGÍ 2010“. Á ráðstefnunni verða skemmtilegir og fræðandi...
Fjölnismenn hafa nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og á þá aðeins eitt félag eftir að skila, Þróttur. Lokaskiladagur var 22. febrúar...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum í mars. Leikurinn við Færeyjar...
Unglingadómaranámskeið hjá Fylki verður haldið í Fylkisheimilinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17:00. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Ísland og Portúgal mætast í A-landsliðum kvenna á Estadio Algarve í dag kl. 13:00, í leik um 9.-10. sætið á Algarve-mótinu. Pórtúgalar eru...
.