Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vert er að minna á ákvæði um samningsskyldu leikmanna í Pepsi-deild karla eins og fram kemur í grein 23.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. ...
Karlalandslið Íslands fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er nú í 91. sæti...
Næstkomandi sunnudag verða úrtaksæfingar í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hjá U16 og U17 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson og...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivo Bencun lék ólöglegur með Einherja gegn...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 17 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Boganum á...
Föstudaginn 30.apríl næstkomandi standa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íþróttafræðasetur HÍ fyrir ráðstefnu með yfirskriftinni "Starf...
Um nýliðna helgi fór fram landsdómararáðstefna en þar undirbúa dómarar sig fyrir komandi Íslandsmót. 52 landsdómarar voru á ráðstefnunni og...
Ómar Smárason og Gunnar Gylfason, starfsmenn KSÍ, sóttu í síðustu viku UEFA námskeið sem haldið var í Belfast á Norður-Írlandi. ...
Knattspyrnuþjálfararfélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00-18:30. ...
Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí...
Meðfylgjandi er viðtal við Willum Þór Þórsson
Nú eru að fara af stað fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir í Ásgarði í Garðabæ, n.k. laugardag 24. apríl frá kl. 11:00 til 12:00. Þetta...
.