Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í dag var í fyrsta skiptið úthlutað úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ. KSÍ fær eina milljón króna vegna undirbúnings og þátttöku...
Dregið var í dag í riðlakeppni fyrir EM 2008 hjá U19 kvenna í dag. Ísland lenti í 1. riðli með Portúgal, Grikklandi og Rúmeníu og verður...
Í dag var dregið í riðlakeppni fyrir EM hjá U17 kvenna en þetta er í fyrsta skiptið sem keppnin er haldin í þessum aldursflokki. Ísland er í...
Ný stjórn KSÍ hélt sinn fyrsta fund í dag á skrifstofu KSÍ. Á fundinum var skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í...
Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi í næstu viku. Freyr...
Mánudaginn 19. febrúar næstkomandi verður dregið í riðlakeppni Evrópukeppni U17 og U19 kvenna. Dregið verður í Nyon í Sviss. Þetta...
Málþingið er hluti stefnumótunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna í knattspyrnu hjá FH. Það er haldið af unglingaráði og...
Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007. Jafnframt var ný...
Nýr FIFA styrkleikalisti karla var birtur í dag og er Ísland í 95. sæti listans. Eftir að hafa verið á toppi listans í 55 mánuði samfleytt...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn til æfinga. Æft verður helgina 17. og 18. febrúar og...
Í dag var dregið í riðla fyrir riðlakeppni EM U21 karla 2007-2009. Úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð og af því tilefni var dregið í...
Á ársþingi KSÍ var Eggert Magnússon kjörinn heiðursformaður sambandsins. Heiðursformaður á rétt til setu og hefur málfrelsi á stjórnarfundum...
.