Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ karla dagana 20. – 21. janúar 2026.
Góður félagi okkar allra, Åge Hareide fyrrum þjálfari A landsliðs karla, lést í desember síðastliðnum eftir snarpa baráttu við veikindi.
KSÍ hefur ákveðið að Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Helgi Kristjánsson verði sameiginlega við stjórnvölinn hjá U21 landsliði karla út núverandi...
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.
Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.
Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.
.