Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 78. ársþings KSÍ, sem haldið var í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík, þann 24. febrúar...
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar KSÍ var samþykkt að skipa Helgu Helgadóttur fyrsta varaformann og Inga Sigurðsson annan varaformann.
78. ársþingi KSÍ er lokið. Að þessu sinni fór það fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal.
Ný stjórn KSÍ hefur verið mynduð. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn.
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ.
Sérstök hvatning var veitt UMF Grindavík og Grindvíkingum á 78. ársþingi KSÍ.
Ársþing KSÍ fer fram á laugardag. Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
Í ársskýrslu KSÍ 2023 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ í dómaramálum fyrir árið 2023.
.