Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala er nú í fullum gangi á leik Íslands og Skotlands í undankeppni HM 2010 en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 10. september...
Áfram Ísland klúbburinn, í samstarfi við Íslendingafélagið í Osló og Icelandair verða með upphitun laugardaginn 6. september...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, er birtur var í dag, fellur Ísland um 10 sæti og situr nú í 107. sæti listans. Spánverjar eru á toppi listans en...
Þriðjudaginn 16. september ætla Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að halda sameiginlega ráðstefnu um...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert tvær breytingar á landsliðshóp sínum er mætir Austurríki og Slóvakíu á næstu dögum. Þeir...
Ólafur Jóhannesson valdi í dag þá Guðmund Steinarsson og Jónas Guðna Sævarsson í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Skotlandi. Þeir...
Íslenska U18 karlalandsliðið leikur í dag við Ungverja á æfingamóti sem fram fer í Tékklandi. Þetta er síðasti leikur liðsins í þessu móti en...
Strákarnir í U18 gerðu í dag markalaust jafntefli við Ungverja en leikurinn var liður í æfingamóti er fram fer í Tékklandi. Liðið hlaut því eitt...
Framundan eru tveir vináttulandsleikir við Norður Íra hjá U19 karla og fara þeir leikir fram ytra 8. og 10. september. Kristinn Rúnar Jónsson...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti á blaðamannafundi í dag landsliðshóp sinn sem tekur þátt í næstu landsliðsverkefnum. Það eru...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, valdi í dag landsliðshóp sinn er mætir Austuríki og Slóvakíu í undankeppni fyrir EM 2009. Leikurinn...
Íslenska U18 karlalandsliðið laut í lægra haldi fyrir Norðmönnum á æfingamóti í Tékklandi í dag. Norðmenn höfðu betur 2-1 en Íslendingar leiddu...
.