Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 hjá A kvenna fimmtudaginn 28. október.
U21 karla tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2023.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn Litháen í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Litháen.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18.-19. október.
Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Armeníu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Vanda Sig: "Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld."
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana 20.-22. október.
Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason verða heiðraðir fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvelli á...
U21 karla mætir Portúgal á þriðjudag í undankeppni EM 2022.
.