Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska U19 lið karla gerði mikilvægt jafntefli í sínum öðrum leik á EM á Möltu í kvöld.
U16 lið kvenna tapaði 1-0 fyrir Hollandi á Norðurlandamótinu.
Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi
Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna verður spilaður á Laugardalsvelli 11. ágúst kl. 19:00.
Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Frestur til þess að skrá sig á annað umboðsmannaprófið rennur út mánudaginn 31. júlí.
UEFA hefur gefið út skýrslur (e.Technical report) úr Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópukeppni félagsliða karla.
KA tryggði sér á þriðjudag sæti í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fyrsta sinn í 19 ár eftir sigur gegn Breiðablik.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" fór af stað í maí og heimsækir Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, sveitarfélög um allt land.
Vegna þátttöku U19 landsliðs kvenna í lokakeppni EM hefur nokkrum leikjum í Lengjudeild kvenna verið breytt.
U19 lið karla spilaði sinn fyrsta leik í lokakeppni EM á Möltu í kvöld, leikurinn endaði með 2-1 tapi gegn Spáni.
Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar karla fer fram á Þriðjudag þegar KA tekur á móti Breiðablik.
.