U21 karla tapaði 0-1 gegn Wales þegar liðin mættust í undankeppni EM 2025.
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ Pro/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 13 þjálfarar sátu námskeiðið.
U19 karla gerði 1-1 jafntefli við Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U21 ára landslið karla er við æfingar í Cardiff í Wales en liðið mætir heimamönnum á fimmtudag.
Íslenskir dómarar verða að störfum á A landsliðs vináttuleik Noregs og Færeyja.
Ívar Orri Kristjánsson og Ragnar Þór Bender dæma þrjá leiki á U19 karla UEFA æfingamóti.
U19 ára landslið karla mætir Danmörku á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Valinn hefur verið hópur fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Norðurlandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu fer fram dagana 3.-6. desember.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 27.-29. nóvember.
A landslið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava á fimmtudag. Þann dag fer fram næst síðasta umferð riðilsins.
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir veglegri knattspyrnuþjálfararáðstefnu síðastliðinn laugardag og mættu rúmlega sextíu þjálfarar.
.