Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og kunnugt er leikur A-landslið kvenna í úrslitakeppni EM 2009, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september. ...
Laugardaginn 18. apríl verður haldið héraðsdómaranámskeið á Akureyri. Aðaláherslan verður lögð á hagnýta dómgæslu, svo sem staðsetningar...
Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Seltjarnarnesi 20. apríl kl. 20:00. Áhersla er lögð á...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir milliriðil EM sem fram fer í Póllandi dagana 23...
Knattspyrnusamband Íslands sendir öllum landsmönnum sínar bestu óskir um gleðilega páska. Vonum að vel fari um alla yfir hátíðirnar hvort sem er...
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandslið Íslands niður um 18 sæti á listanum. Ísland er nú í 93. sæti...
Knattspyrnusamband Íslands tekur skýra afstöðu gegn allri misnotkun lyfja/efna og notkunar á bönnuðum aðferðum sem stuðla eiga að bættum árangri í...
Fyrsti fræðslufundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl. Umfjöllunarefnin eru þjónusta við...
Helgina 24.-26. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt hafa þeir þjálfarar sem...
Sunnudaginn 19. apríl munu Knattspyrnusamband Íslands og Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) standa saman að námskeiði sem haldið verður í Glerárskóla...
Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U19 karlalandsliðs þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, verður á ferðinni í Svíþjóð nú um páskana. Mun hann fylgjast með leik Kristianstads og Djurgården...
.