Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista kvenna sem FIFA gaf út í dag. Ísland fer upp um 2 sæti og sitja í sautjánda sætinu ásamt...
Stelpurnar í U19 leika í dag gegn Rúmeníu í riðlakeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Íslenska liðið er með fjögur stig eftir 2 leiki...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum og...
Eins og undanfarin ár verða haldnar bikarúrslitaráðstefnur í tengslum við úrslitaleiki í VISA bikar karla og kvenna. Úrslitaleikirnir...
Kristinn Jakobsson verður á ferð á flugi í október ásamt öðrum íslenskum dómurum en þann 1. október næstkomandi dæmir hann leik Anderlecht og Ajax...
Stelpurnar í U19 gerðu í dag jafntefli gegn stöllum sínum frá Sviss en leikurinn er í riðlakeppni EM U19 kvenna og er leikið í Portúgal. ...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Wales og leikur þar í undankeppni EM. Mótherjar...
Knattspyrnufélagið Valur leitar að þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Ragnhildi Skúladóttur yfirmann...
UEFA gerði í síðustu viku ítarlega úttekt á leyfisgögnum íslenskra félaga. Hingað til lands kom einn starfsmaður frá UEFA og honum til...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 15. september Leyfisreglugerð KSÍ sem tekur við af Leyfishandbók KSÍ. Ekki er um...
Stelpurnar í U19 kvenna mæta Sviss í kvöld í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum en...
Stelpurnar í U19 hófu leik í dag í undankeppni fyrir EM U19 kvenna en riðillinn er að þessu sinni leikinn í Portúgal. Íslensku stelpurnar...
.