Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjörnumenn hafa nú skilað fjárhagslegum gögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Pepsi-deild 2010. Þar með hefur helmingur félaga í þeirri...
Breiðablik hefur skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010. Þar með hafa þrjú félög skilað...
Góð mæting var á fyrsta súpufundinn sem KSÍ stóð fyrir í hádeginu í gær. Þar flutti Guðjón Örn Helgason erindi um niðurstöður úr...
FH og Keflavík hafa nú skilað fjárhagslegum gögnum vegna leyfisumsókna í Pepsi-deild 2010. Þar með hafa fimm félög skilað fjárhagsgögnum og...
Unglingadómaranámskeið hjá Haukum verður haldið á Ásvöllum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Laugardaginn 6. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV...
Frábær mæting var á fyrsta súpufund KSÍ sem haldinn var í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Á þessum fyrsta fundi kynnti Guðjón Örn Helgason...
Grindvíkingar hafa skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010. Þar með hafa tvö félög skilað...
Valsmenn urðu á mánudag fyrstir félaga til að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn vegna keppnistímabilisins 2010. Valsmenn, sem...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir æfingar hjá U17 og U19 kvenna um komandi helgi. ...
Á 64. ársþingi KSÍ sem haldið var síðastliðinn laugardag, voru á dagskrá fyrirlestrar sem vöktu töluverða athygli. Þeirra á meðal voru...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt á Algarve Cup. Mótið hefst 24. febrúar og...
.