Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu. Heimasíðan hitti Sigurð Ragnar í...
Á þingi UEFA sem haldið verður í Tel Aviv dagana 24. - 26. mars verður dregið um leikdaga í riðli Íslands fyrir EM 2010. Ekki náðist samkomulag...
Dregið hefur verið í riðla á Opna Norðurlandamótinu hjá U17 kvenna sem leikið verður í Danmörku, dagana 5. - 10. júlí. Mótið er eitt það...
Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Vallarhúsinu við gervigrasið fimmtudaginn 18. mars kl. 19:00. Um að ræða...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út fyrir helgi, er íslenska kvennalandsliðið í 18. sæti og stendur í stað á listanum. Það eru...
Leyfisstjórn hefur nú lokið yfirferð fjárhagslegra leyfisgagna félaga og gert tillögur um úrbætur þar sem við á. Leyfisráð kemur saman til...
Hér að neðan má sjá þinggerð 64. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 13. febrúar...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 11. mars nokkrar breytingar á reglugerðum KSÍ en tillögur um breytingar voru samþykktar á ársþingi...
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. ...
Í dag var endurnýjaður samstafssamningur á milli Knattspyrnusambands Íslands og Icelandair Hotels. Samningurinn felur í sér að öll...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er nú í gangi árvekniátaka Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein. Karlkyns starfsmenn...
Brian Kerr, landsliðsþjálfari Færeyja, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Íslendingum í vináttulandsleik. Leikurinn fer fram í Kórnum...
.