Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Keflavíkur gegn Njarðvík vegna leiks félaganna í eldri flokki karla sem fram fór 10. júní...
Knattþrautirnar rúlla á fullri ferð við frábærar viðtökur en Einar Lars heimsækir nokkur Reykjavíkurfélög í vikunni. Einar heimsótti...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Wokefield Park, Englandi dagana 9.-16. janúar 2011. Reiknað er með að fleiri þjálfarar...
Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir munu heimsækja nokkur bæjarfélög á norðaustur- og austurlandi dagana 20.-23. júlí og...
Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa sína fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem...
KSÍ, Jafningjafræðslan og Lýðheilsustöð hafa snúið bökum saman í baráttunni gegn notkun munntóbaks undir slagorðinu „Bagg er bögg“. ...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um 11 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er nú í 79. sæti listans. ...
Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Noregs en þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2012. Leikurinn fer fram...
Boðið verður upp á ókeypis fótboltaæfingar fyrir fullorðna í almenningsgörðum Reykjavíkur í júlí og ágúst. Hægt er að velja um að koma og einfaldlega...
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp til að leika á Svíþjóðarmótinu sem leikið verður dagana 20. - 24. júlí. ...
Knattþrautir KSÍ fara viðreist um landið og í síðustu viku var Einar Lars á Austurlandi og heimsótti iðkendur í 5. flokki. Einar ferðaðist um...
Íslensku stelpurnar í U17 ára landsliðinu töpuðu í dag naumlega fyrir Noregi 2:1 í Norðurlandamótinu í knattspyrnu og enduðu því í 4. sæti mótsins...
.