Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum...
Fulltrúar Mjólkursamsölunnar, Sýnar og KSÍ undirrituðu samstarfssamning um Mjólkurbikarinn 2020 í höfuðstöðvum KSÍ.
Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma...
Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer KSÍ þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Grindavík tefldi fram ölöglegu liði gegn HK í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 15. febrúar...
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2020.
Lengjubikar kvenna fer af stað á föstudag með leik nýkrýndra Reykjavíkurmeistara Fylkis og Stjörnunnar.
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að HK tefldi fram ölöglegu liði gegn FH í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 7. febrúar síðastliðinn...
Lengjubikar karla fer af stað föstudaginn 7. febrúar með tveimur leikjum.
.