Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson...
Í dag var dregið í milliriðla í EM 2012 hjá U17 karla en Íslendingar voru þar í pottinum eftir að hafa haft sigur í sínum riðli í...
Í dag var dregið í forkeppni EM 2012/2013 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 er Ísland í riðli með Portúgal, Noregi og Möltu og fer riðillinn fram...
Valsmenn hafa nú skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2011 og hafa þar með þrjú Pepsi-deildarfélög skilað...
Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29...
Í síðustu viku bauð KSÍ fulltrúum fjölmiðla til fræðslufundar um aga- og úrskurðarmál annars vegar og hins vegar um...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hauka að Ásvöllum þriðjudaginn 29. nóvember og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær...
Skrifstofu KSÍ berast reglulega spurningar um hin ýmsu leyfi sem gefin eru út. Leyfin eru sem sagt þrenns konar: ...
Knattspyrnudeild Breiðablik er fjölmennasta knattspyrnudeild landsins með yfir 1300 iðkendur. Deildin leggur mikla áherslu á að ráða til sína hæfa...
Á nýjum styrkleikalista, sem birtur var í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 104. sæti listans og fer upp um fjögur sæti frá síðasta...
Þjóðirnar sem leika saman í E-riðli undankeppni HM 2014, riðlinum sem Ísland leikur í, funduðu í dag um niðurröðun leikja í...
Í dag voru ákveðnir leikdagar í riðli Íslands í undankeppni HM 2014. Ísland leikur í E riðli ásamt Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og...
.