Japanir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik í dag en leikið var á Nagai vellinum í Osaka. Heimamenn skoruðu þrjú mörk gegn einu Íslendinga og...
Á blaðamannafundi eftir leik Japans og Íslands sat Lars Lagerbäck fyrir svörum japanskra fjölmiðla. Þjálfari íslenska liðsins fékk spurningar um...
Lars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjnuarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Japan á Nagai-leikvanginum í...
Norðurlandamót U16 kvenna verður að þessu sinni haldið í Noregi, dagana 7. - 15. júlí. Mótið verður haldið í bæjunum Alta og Hammerfest sem eru í...
Allir leikmenn japanska landsliðsins, sem eru í hópnum fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi, leika með japönskum liðum. Stærsta stjarna liðsins og sá...
Blaðamannafundurinn fyrir vináttulandsleik Japans og ísland var fjölmennur, hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa...
Helgi Valur Daníelsson, leikmaður AIK í Svíþjóð, var í viðtali við japanska fjölmiðla eftir æfingu í dag. Aðspurður um væntingar til leiksins við...
Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013. Þessi leikur er hluti af...
Vináttulandsleikur Japans og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Leikurinn hefst kl. 10:20...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherjinn knái úr Vestmannaeyjum, ræddi við japanska fjölmiðla eftir æfingu landsliðsins á keppnisvellinum í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Aserbaídsjan ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM. Rúnar...
Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 27. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 19:00. Ólafur Ingvar Guðfinnsson...
.