Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Marinó Haraldssson lék ólöglegur með...
Stelpurnar í U17 töpuðu gegn Sviss í dag með einu marki gegn engu og kom eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik. Í hinum leik riðilsins lögðu...
Stelpurnar í U17 lögðu England í dag í fyrsta leik liðsins í milliriðli EM. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland og skoraði Sandra María Jessen markið á...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Kormák í Grunnskólanum á Hvammstanga 17. apríl og hefst kl. 17:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
Stelpurnar í U17 hefja í dag leik í milliriðli EM en leikið er í Belgíu. Mótherjarnir í dag eru Englendingar og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum...
Hér voru þrír strákar úr Vættaskóla í Grafarvogi í starfskynningu dagana 11. og 12. apríl. Þeir töluðu við ýmsa starfsmenn sambandsins og kynntust...
A landslið karla er í 131. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið neðar á listanum. Liðið fellur um tíu sæti frá því listinn...
Þrjátíu leikmenn frá átta félögum á Austurlandi, fæddir 1996 og 1997, hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar vegna U16 og U17 landsliða karla. Æfingarnar...
Glaðlegur og áhugasamur 22 manna hópur barna af leikskólanum Rauðhóli í Árbænum í Reykjavík heimsótti KSÍ í dag. Krakkarnir fengu skoðunarferð um...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í Víkinni fimmtudaginn 12. apríl kl. 19:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking í Víkinni...
Stelpurnar í U19 töpuðu lokaleik sínum í milliriðli EM sem leikinn var Hollandi. Frakkar voru mótherjir í lokaleiknum og höfðu þeir betur, 1 - 0 en...
Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í milliriðli EM en leikið er í Hollandi. Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur...
.