Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Tindastóls gegn Keflavík vegna leiks félaganna í 3. flokki kvenna, Íslandsmóti B2 deild, sem fram fór...
Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni...
Markmannsskóli drengja fer fram á Akranesi 29. júní - 1. júlí. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið, Þjóðbraut 13...
Stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) minnir okkur alla á það að við erum leikmönnum okkar og nánasta umhverfi fyrirmyndir að háttvísi í...
Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan sigur á Búlgörum í dag í undankeppni EM en leikið var í Lovech. Lokatölur urðu 0 – 10 eftir að íslenska...
Nýráðinn landsliðsþjálfari U17 kvenna, Úlfar Hinriksson, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi dagana 9...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgörum í dag kl. 15:00. Leikurinn er liður í undankeppni EM...
Íslenska kvennalandsliðið mætir stöllum sínum frá Búlgaríu í dag í undankeppni EM og verður leikið í Lovech í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 15:00...
Eins og vonandi flestum er kunnugt þá var kvenréttindadagurinn í gær, 19. júní, en þá voru 97 ár síðan að konur fengu kosningarétt til Alþingis. ...
Íslenska kvennalandsliðið er í Búlgaríu þar sem liðið undirbýr sig nú undir mikilvægan leik gegn heimastúlkum í undankeppni EM. Fer leikurinn fram...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 34 leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi. Æfingarnar verða á...
Hér að neðan má finna upplýsingar um Markmannsskóla stúlkna á Akranesi 22. - 24. júní. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið, Þjóðbraut 13...
.