Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Vals gegn Gróttu í 2. flokki karla B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Gróttu. Í úrskurðarorðum...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur ákveðið að færa sig um set í þjálfun og hefur því ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við...
„Við eigum möguleika á móti öllum liðum og viljum keppa í efri hluta riðilsins, en til þess þurfum við að sýna stöðugleika frá einum leik til...
Á föstudag mætast Albanía og Ísland í undankeppni HM 2014 og fer leikurinn fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Þetta verður næst síðasti...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, eitt helgina 12.-14. október og tvö helgina...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið helgina 12.-14. október. Skráning er í fullum gangi og aðeins örfá sæti laus. Fólki er því...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku. Leikirnir fara fram...
Þeir leikmenn sem skipa landsliðshóp Albaníu fyrir leikinn við Ísland í undankeppni HM 2014 á föstudag eru á mála hjá félagsliðum víðs vegar um...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Úkraínu í tveimur umspilsleikjum síðar í þessum mánuði. Leikið verður ytra...
Næstkomandi föstudag mætast A karlalandslið Albaníu og Íslands í undankeppni HM 2014 á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Þjálfari albanska liðsins er...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður sænska liðsins Norrköping, hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina við Albaníu og Sviss af...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið Guðjón Baldvinsson í hópinn sem mætir Albaníu og Sviss í undankeppni HM en hann kemur í stað Arons...
.