Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Æfingar fara fram um komandi helgi hjá U17 og U19 kvenna og verður æft í Kórnum og Egilshöll. Þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Fenerbache frá Tyrklandi og AEL Limassol frá Kýpur í Evrópudeild UEFA en leikið verður í Istanbul á fimmtudaginn...
Strákarnir í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en leikið er í Króatíu. Leikið verður í dag gegn Georgíu og hefst leikurinn kl...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2012, með fyrirvara um samþykki UEFA, leyfisreglugerð KSÍ sem tekur gildi 1. nóvember...
Strákarnir í U19 töpuðu í dag gegn Georgíu í undankeppni EM en leikið var í Króatíu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Georgíumenn. Íslendingar sitja því...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 25. október sl. var samþykkt að hækka þær fjárhæðir sem félög er undirgangast leyfiskerfið fá, en með því er verið að...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og...
Strákarnir í U19 náðu í dýrmætt stig í dag þegar þeir gerðu jafntefli við heimamenn í Króatíu í öðrum leik þeirra í undankeppni EM. Lokatölur...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið byrjunarliðið er mætir Króatíu í dag í undankeppni EM. Leikið er í Króatíu en þessar...
Strákarnir í U19 byrjuðu undankeppni EM vel þegar þeir lögðu Asera í fyrsta leik sínum í undankeppninni en riðillinn er leikinn í Króatíu...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að veita íslenska kvennalandsliðinu 10 milljón króna afreksstyrk vegna glæsilegs árangurs í undankeppni EM...
Áhorfendamet á kvennalandsleik var sett í gærkvöldi þegar 6.647 áhorfendur mættu á Laugardalsvöllinn og studdu stelpurnar okkar til Svíþjóðar...
.