Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2012. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast ekki...
Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, þjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í...
Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára. Eyjólfur tók við liðinu árið 2008 en...
Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U19 kvenna en hann hefur gert samning út næstu tvö tímabil. Ólafur er svo sannarlega...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-13. janúar 2013. Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa KSÍ...
Kristinn Rúnar Jónsson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U19 karla en hann tók við því starfi í desember 2006. Nýr samningur við Kristin er...
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2013 og er listinn óbreyttur frá síðasta ári. ...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um 6 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 90. sæti listans en Spánverjar halda...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 42 leikmenn í undirbúningshóp fyrir verkefni komandi árs. Fundur verður haldinn...
Knattspyrnusambönd Íslands og Wales hafa komist að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 6. febrúar næstkomandi. Leikið...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Danmörku 20. júní. Þetta...
67. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Nordica Hótel, laugardaginn 9. febrúar næstkomandi. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi...
.