Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það styttist í leik gegn Sviss en írski dómarinn, Alan Kelly, flautar til leiks kl. 18:30 á Laugardalsvelli. Veðurspáin fyrir kvöldið er góð en...
Ísland tekur á móti Sviss í undankeppni HM á Laugardalsvelli þriðjudaginn 16. október, kl. 18:30. Þarna eigast við þjóðirnar sem eru í efstu sætum...
Það verður írski dómarinn Alan Kelly sem verður við stjórnvölinn á leik Íslands og Sviss í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli...
Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið tvo leikmenn í landsliðshópinn fyrir leikinn við Sviss á þriðjudag. Rúnar Már Sigurjónsson úr...
Íslendingar unnu sigur á Albönum í undankeppni HM í kvöld en leikið var í Tirana. Lokatölur urðu 1 - 2 eftir að hvort lið skoraði eitt mark í fyrri...
Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn við Albani. „Við erum komnir með 6 stig. Auðvitað...
Íslendingar sækja Albani heim í dag og fer leikurinn fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Leikurinn er í undankeppni HM og verður í beinni...
Helgina 27.-28. október verður haldið endurmenntunarnámskeið í Fitness þjálfun fyrir knattspyrnumenn. Hingað til lands kemur Magni Mohr, doktor í...
Framundan er annar heimaleikur Íslands í undankeppni HM 2014 og nú tökum við vel á móti Svisslendingum í Laugardalnum. Leikurinn fer fram þriðjudaginn...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland – Sviss í undankeppni HM 2014 afhenta mánudaginn 15. október frá kl. 10:00 - 16:00...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur ákveðið að færa sig um set í þjálfun og hefur því ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Vals gegn Gróttu í 2. flokki karla B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Gróttu. Í úrskurðarorðum...
.