Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ágætur maður sagði einu sinni við mig að það er bara hægt að berjast þegar maður er í vörn. En hvað ætlarðu svo að gera við...
Innanríkisráðherra hefur gefið það út að hann vilji láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur...
Það er kominn sá tími ársins að karlmenn landsins hætta að raka þá grön sem sprettur ofan við efri vör til að sýna stuðning við árveknisátakið...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 65. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun á Hilton Nordica Hótel.
Starfsemi KSÍ er mikil og sífellt að aukast. Árið 2010 var metár í fjölda liða í keppni og fjölda leikja, fræðslustarfsemi fyrir þjálfara og...
Íslenskt landslið tekur nú í fyrsta sinn þátt í forkeppni stórmóts í Futsal, þegar karlalandsliðið í Futsal mætir þremur þjóðum í EM-riðli sem...
Undirritaður sat um daginn á hótelherbergi, þúsundir kílómetra frá okkar ástsæla Fróni, vegna vinnu fyrir Jarðhitaskólann, þegar hann rak augun í...
Næsta sumar verður merkilegt í íslenskri knattspyrnusögu, ekki eingöngu vegna þess að U21 landslið karla mun leika í úrslitakeppni EM í fyrsta...
KSÍ með mannvirkjanefndina í forystu hefur verið vakandi yfir þróun gervigrass á undanförnum árum og er það af hinu góða. Gervigras hefur bætt...
Knattspyrnugras, eða „plastið“, eins fjölmiðlamenn hafa stundum uppnefnt það, hefur verið löglegt undirlag í öllum alþjóðlegum keppnum í 6-8 ár, ef...
UEFA hefur nú hrundið af stað metnaðarfullri áætlun um þjálfun og menntun knattspyrnudómara framtíðarinnar (25 – 30 ára). Í þeim tilgangi hefur...
Eins og alþjóð veit stendur nú yfir úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku. Landsmenn eru límdir við skjáinn. ...
.