Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
A landslið kvenna mætir Serbíu 27. júní í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Miðasala til stuðingsmanna Íslands fyrir EM A landsliðs kvenna 2025 lýkur mánudaginn 10. febrúar
A landslið karla mætir Norður-Írlandi í vináttuleik í Belfast 10. júní. Áður hafði leikur við Skota í Glasgow 6. júní verið staðfestur.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó sem fram fer í Murcia á spáni 23. mars er hafin
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 11.-13. feb 2025.
U16 lið kvenna vann 7-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið tvo hópa sem koma saman til æfinga.
U16 lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga.
.