Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 5.-7. janúar og æfðu þar um 50 markverðir.
Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024.
Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari er á meðal þeirra 14 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við...
Edvard Skúlason, sem starfað hefur um árabil fyrir Val, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem Íþróttaeldhugi ársins hjá ÍSÍ.
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum.
Verkefnið Verndarar barna hefur farið í 10 heimsóknir á árinu.
Leyfiskerfi KSÍ gerir félögum kleift að bæta skipulag sitt samkvæmt viðurkenndum lágmarksviðmiðum. Kerfið er í raun gæðastaðall fyrir íslensk...
Um og vel yfir 70 prósent félaga eru ánægð með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og...
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til grasrótarverðlauna KSÍ fyrir árið 2023. Verðlaunin eru í þremur flokkum.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 6.-7. janúar 2024.
.