KÞÍ í samvinnu við knattspyrnuþjálfarafélög á Norðurlöndum kynna glæsilega ráðstefnu um unglingaþjálfun. Ráðstefnan er haldin í nýjum...
Arnar Bill Gunnarsson hefur verið ráðinn fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands og tekur við af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þann 1. febrúar...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman og æfir, laugardaginn 14. desember, í Kórnum. Alls eru 23...
Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Shaktar Donetsk í Meistaradeild ungmenna en leikið verður í Leigh, mánudaginn 9. desember. ...
Framundan eru æfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni, helgina 14. og 15. desember næstkomandi. ...
68. ársþing KSÍ verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 15. febrúar næstkomandi. Tillögur...
Á vinnufundi með leyfisfulltrúum félaga, sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ, var farið yfir breytingar á leyfisreglugerðinni milli ára og ýmis hagnýt...
Fimmtudaginn 5. desember 2013 er alþjóðadagur sjálfboðaliðans. Af því tilefni kynnir ÍSÍ sjálfboðaliðavefinn Allir sem...
Helgina 7.-8. desember mun Magni Mohr halda námskeið um líkamsþjálfun knattspyrnumanna. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík og í Hveragerði...
Hér á vefnum er hægt að leita upplýsinga um öll aðildarfélög innan KSÍ. Mikilvægt er að þessar upplýsingar séu sem nákvæmastar og er þeim...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er nú í 50. sæti listans en...
Dregið hefur verið í milliriðla EM U17 og U19 karla 2014, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag, fimmtudag. U17 karla er í riðli...
.