Þó svo að þátttökuleyfi hafi verið gefin út af leyfisráði til handa öllum 24 félögunum sem undirgangast leyfiskerfið er vinnunni ekki lokið...
Úrslitakeppni EM U17 landsliða kvenna fer fram á Íslandi sumarið 2015. Undirbúningur er þegar hafinn, bæði hjá UEFA og KSÍ og mun sendinefnd...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert breytingu á hópnum sem leikur í milliriðli fyrir EM í Portúgal. Birkir Guðmundsson, úr...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 27. mars kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
Miðvikudaginn 26. mars klukkan 12.00-13.00 mun KSÍ standa fyrir fundi þar sem viðfangsefnið er ferðakostnaður knattspyrnufélaga. Fundurinn verður í...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 26. - 31. mars. Mótherjarnir...
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var 13. mars var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. Gísli Gíslason...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 28 leikmenn á úrtaksæfingar sem fram fara helgina 22. og 23. mars. Æfingarnar fara...
Seinni fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í dag, föstudaginn 14. mars. Niðurstaðan var sú að allar...
Stelpurnar í U19 biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Finnlandi í síðari vináttulandsleik liðanna sem leikinn var í Finnlandi. Lokatölur urðu 2 - 0...
Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli...
.