Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðvikudaginn 23. nóvember mun KSÍ í samstarfi við Dale Carnagie bjóða upp á námskeið fyrir þjálfara. Markmið námskeiðsins er að auka færni...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Norðurlandi. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars...
Undanfarnar tvær vikur hefur KSÍ haldið úti Markmannsskóla drengja og stúlkna á Akranesi en þetta er í fimmta skipti sem Markmannsskólinn er...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 11.-13. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er hér í viðhengi. Dagskráin...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 18.-20. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö...
12.-18. október síðastliðinn fór fram KSÍ VI þjálfaranámskeið í Noregi. Námskeiðið var einstakt að því leiti að einungis kvennkyns þjálfarar voru...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum, eitt helgina 28.-30. október og tvö helgina...
Knattspyrnusamband Íslands mun bjóða upp á Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi í 4. aldursflokki (árg. 2003 og 2004) í kringum næstu mánaðarmót...
Það var ekki slegið slöku við í hæfileikamótun N1 og KSÍ að þessu sinni en lokamót hæfileikamótunar var í september. Nokkur hundruð ungmenni tóku...
Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, útskrifaðist nýlega með UEFA PRO þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. Arnar hóf námið í janúar...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, tvö helgina 21.-23. október og eitt helgina...
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu. Félagið hefur á undanförnum árum leikið í 2.deild...
.