ÍSÍ úthlutaði í dag rúmlega 150 milljónum króna úr sértækum aðgerðum vegna áhrifa Covid-19, að undangengnu umsóknarferli.
UEFA framkvæmir reglulega úttektir á leyfiskerfum í aðildarlöndum sínum og var slík úttekt framkvæmd hér á landi sumarið 2019. Fjallað var um úttekt...
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsóknum vegna sértækra aðgerða til og með föstudagsins 19. júní n.k.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí að greiða 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga.
Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum...
ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna...
Á fundi stjórnar 7. maí kom fram að gert sé ráð fyrir að KSÍ taki yfir hlut félaganna í ferðaþátttökugjaldi og að ekki verði innheimt skráningargjöld...
Á fundi stjórnar KSÍ 30. apríl síðastliðinn var farið yfir ýmis mál tengd Covid-19. Smellið á hnappinn hér efst á síðunni til að skoða allar greinar...
ÍSÍ hefur verið falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Auglýst verður á...
Undanfarin ár hefur KSÍ greitt sérstakt framlag til aðildarfélaga, annarra en félaga í efstu deild karla, vegna barna- og unglingastarfs. Framlagið...
Stjórn KSÍ fundaði 2. apríl síðastliðinn og ræddi m.a. um ýmis mál tengd COVID-19, æfingabann, fjármál félaga og fleira.
Á fundi stjórnar KSÍ 2. apríl var samþykkt tillaga fjárhagsnefndar um frestun á gjalddaga ferðaþátttökugjalds.
.