Helgina 12.-13. október 2024 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
KSÍ og Íþróttafræðideild HR bjóða áhugasömum upp á fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir frammistöðu og endurheimt íþróttafólks.
Um þessar mundir stunda 17 þjálfarar KSÍ Pro nám. Á mánudag og þriðjudag í þessari viku voru viðburðir þar sem viðfangsefnið var Leiðtogahæfni.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 21.-22. september 2024.
Í tilefni af því að úrslitakeppni Bestu deildar kvenna fer að hefjast standa Hagsmunasamtök Knattspyrnukvenna og KSÍ fyrir málþingi um þjálfun á konum...
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
Fyrir leik Íslands og Þýskalands á föstudag útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu.
Komdu í fótbolta, Verndarar barna, Tæklum tilfinningar, Sjónlýsing, SoGreen. KSÍ starfar að ýmsum grasrótarverkefnum og samfélagslegum verkefnum á ári...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja útgáfu af orðalagi viðbragðsáætlunar KSÍ vegna alvarlegra brota einstaklinga.
Mánudaginn 24. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
.